Sverrir Haraldsson 27.03.1922-26.01.1997

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1945 og Cand. theol. frá HÍ 30. janúar 1954. Stundaði blaðamennsku, þýðingar og önnur ritstörf þar til hann fékk Desjarmýri 1. júní 1963 og vígður 2. sama mánaðar og árs. Veitt lausn frá embætti 1. janúar 1993 en settur til að þjóna til 31. október sama ár. Afkastamikill á ritsviðinu.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 841-42 </p>

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 25.05. 1963-1994

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019