Snjólaug Jóhannesdóttir 16.03.1888-13.02.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Æviatriði Snjólaug Jóhannesdóttir 9779
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Almenn trú var á huldufólk. Það bjó í klettum og stórum steinum t.d. í hömrum nálægt Göngustöðum. Fó Snjólaug Jóhannesdóttir 9780
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Þorgeirsboli kom á undan fólki sem hann fylgdi, draugatrú var annars ekki mikil. Snjólaug Jóhannesdóttir 9781
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Álagablettur var á Koti í Svarfaðardal, ólán fylgdi því að eiga eitthvað við blettinn. Það kom einu Snjólaug Jóhannesdóttir 9782
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Þorgeirsboli gerði svosem ekkert af sér, en hann sást dragandi húðina á eftir sér. Hann kom alltaf á Snjólaug Jóhannesdóttir 9783
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Í Ingólfshöfða í Svarfaðardal var haugur með fjársjóði og skipi á hvolfi. Þar var grafið oftar en e Snjólaug Jóhannesdóttir 9784
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Ingólfur var heygður í Ingólfshöfða með fjársjóði sínum og skipi. Skipin höfðu gengið alla leið fram Snjólaug Jóhannesdóttir 9785
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Sagðar sögur Snjólaug Jóhannesdóttir 9786
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Heimildarmaður minnist á Skeiðsvatn. Fyrir ofan Grund er Nykurtjörn þar átti að vera nykur og þegar Snjólaug Jóhannesdóttir 9787
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Spurt um öfugugga og loðsilunga, en aðeins sagt frá Hrísatjörn þar sem er silungsveiði; þekkir engin Snjólaug Jóhannesdóttir 9788
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Spurt um sögur en heimildarmaður man engar; segir frá gamalli konu sem sagði sögur Snjólaug Jóhannesdóttir 9789
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9851
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Björn Snorrason frá Böggvistöðum var einkennilegur maður sem flakkaði en vildi helst ekki koma inn í Snjólaug Jóhannesdóttir 9852
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Jón Oddsson á Böggvistöðum og Þórður voru skrýtnir karlar. Jón hefur líklegast fengið beinkröm þegar Snjólaug Jóhannesdóttir 9853
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Spurt um tilbera. Heimildarmaður kannast ekki við slíkt. Snjólaug Jóhannesdóttir 9854
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Venja sjómanna að leggjast í fjöruna og hlusta áður en farið var í róður Snjólaug Jóhannesdóttir 9855
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Eyktamörk og tímatal Snjólaug Jóhannesdóttir 9856
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Draumur heimildarmanns fyrir hafís. Henni fannst hún vera stödd fyrir norðan og var á ferð. Sá hún þ Snjólaug Jóhannesdóttir 9857
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Frostaveturinn 1918 og harðindaárið 1882. Árið 1918 var hægt að ganga frá Dalvík til Hríseyjar á ís Snjólaug Jóhannesdóttir 9858
28.04.1969 SÁM 89/2053 EF Samtal um þulur og sögur Snjólaug Jóhannesdóttir 9859

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.11.2017