Árni Jónsson 1666-1741

<p>Prestur fæddur um 1666 og látinn um 1741. Stúdent úr Skálholtsskóla 1687. Varð aðstoðarprestur föður síns í Saurbæjarþingum 1694 og fékk prestakallið eftir hann 1697. Hann gerðist ,mög drykkfelldur og var þá svolalegur og fór svo að honum var vikið frá prestskap vegna drykkju og hneykslis á jóladag í Staðarhólskirkju 1721, Var sá dómur staðfestur í prestadómi á Þingvöllum og það með að hann fengi aldrei aftur prestréttindi. Andaðist í Vigur. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 54-55. </p>

Staðir

Staðarhólskirkja Aukaprestur 1694-1697
Staðarhólskirkja Prestur 1697-1721

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019