Vagn Þorleifsson 23.08.1898-21.09.1979

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

73 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.08.1970 SÁM 85/532 EF Númarímur: Líð þú niður um ljósa haf Vagn Þorleifsson 23618
18.08.1970 SÁM 85/532 EF Númarímur: Skal ég mega um skáldin nokkuð tala Vagn Þorleifsson 23619
18.08.1970 SÁM 85/532 EF Númarímur: Þegar hríðir harma gera hugann níða Vagn Þorleifsson 23620
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Númarímur: Líkt og fljótið læst í klaka Vagn Þorleifsson 23621
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Númarímur: Móðurjörð hvar maður fæðist Vagn Þorleifsson 23622
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Númarímur: Númi undi lengi í lundi Vagn Þorleifsson 23623
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Númarímur: Fóstra sínum fylgdi hann Vagn Þorleifsson 23624
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Passíusálmar: Þegar Heródes herrann sá Vagn Þorleifsson 23625
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Spjallað um gömlu sálmalögin, hann lærði þau af foreldrum sínum Vagn Þorleifsson 23626
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Venja var að þrítaka síðasta versið í passíusálmunum og versið Þetta ár er frá oss farið; meira um s Vagn Þorleifsson 23627
18.08.1970 SÁM 85/533 EF Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin Vagn Þorleifsson 23628
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Spjallað um kveðskap og kvæðamenn, einnig um sálma, lestur sagna og gömlu lögin Vagn Þorleifsson 23629
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Að kveða tvístemmu; að kveða undir; spunakonur, þóf; fleira um kveðskap Vagn Þorleifsson 23630
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Forðum tíð einn brjótur brands Vagn Þorleifsson 23631
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Firðum bæði og falda ungri gefni; samtal um lagið sem er einskonar kvæðalag Vagn Þorleifsson 23632
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Ekkjukvæði: Hver sem setur son guðs á Vagn Þorleifsson 23633
18.08.1970 SÁM 85/534 EF Rætt um kveðskap og sálmalög; upplýsingar um Vagn sjálfan, amma hans var Margrét systir Jóns Sigurðs Vagn Þorleifsson 23634
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Vagn Þorleifsson 23643
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Spjallað um lag við fyrsta passíusálminn Vagn Þorleifsson 23644
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Passíusálmar: Upp upp mín sál og allt mitt geð Vagn Þorleifsson 23645
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápu færðu Vagn Þorleifsson 23646
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Passíusálmar: Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist Vagn Þorleifsson 23647
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Vagn Þorleifsson 23648
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Passíusálmar: Kunningjar Kristí þá Vagn Þorleifsson 23649
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Passíusálmar: Dýrð vald virðing og vegsemd hæst Vagn Þorleifsson 23650
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Eitt á enda ár vors lífs er runnið Vagn Þorleifsson 23651
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Spjallað um sálmalögin og hvernig menn lærðu þau Vagn Þorleifsson 23652
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Ekki mátti syngja kvæðið um Ólaf liljurós, Roðhattarbrag eða Grímseyjarbrag (hrakningsbrag) þá kom i Vagn Þorleifsson 23653
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Bænir til Þorláks helga Vagn Þorleifsson 23654
19.08.1970 SÁM 85/535 EF Um bænir, Karlamagnúsarbæn, Guðmund góða, fjárspekju og fleira Vagn Þorleifsson 23655
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Um bænir, Karlamagnúsarbæn, Guðmund góða, fjárspekju og fleira Vagn Þorleifsson 23656
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Spjallað um galdra Vagn Þorleifsson 23657
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Ráð gegn draug sem elti mann Vagn Þorleifsson 23658
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Trú á krossinum og trú á galdrastafi Vagn Þorleifsson 23659
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Jóhannes á Kirkjubóli og Guðmundur Gíslason; galdrabækur og ótti við galdramenn Vagn Þorleifsson 23660
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Gjörningaveður Vagn Þorleifsson 23661
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Fylgjur, aðsókn, afturgöngur Vagn Þorleifsson 23662
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Hvenær helst var leitað til Jóhannesar á Kirkjubóli; sendingar; flogaveiki; sagan um Haukadalsbræður Vagn Þorleifsson 23663
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Snakkar eða tilberar; svipir í flöskum Vagn Þorleifsson 23664
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Vopn voru göldruð; Símon á Dynjanda og Benedikt Gabríel Vagn Þorleifsson 23665
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Huldufólkstrú og álagablettir; Brekka í Gljúfurá, Álfkonuberg á Ósi í Mosdal, hulduhvammur í Hokinsd Vagn Þorleifsson 23666
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Komi þeir sem koma vilja Vagn Þorleifsson 23667
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Huldufólk naut hjálpar manna og þá mátti fólkið ekki segja frá því; kona í Krossadal í Tálknafirði s Vagn Þorleifsson 23668
19.08.1970 SÁM 85/536 EF Saga af Gísla Jónssyni á Fífustöðum í Arnarfirði Vagn Þorleifsson 23669
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Galdrar og draugar; að gera sjóreknu líki til góða Vagn Þorleifsson 23670
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Breiðhörðungur og saga um hann höfð eftir Guðríði Einarsdóttur á Dynjanda Vagn Þorleifsson 23671
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Fjörulallar Vagn Þorleifsson 23672
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Þjóð ef slyngan þennan syngja heyri; Tíminn líður …; Ekki má við höppin há; Þó að blíða leiki í lynd Vagn Þorleifsson 23673
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Rímur af Svoldarbardaga: Þar ég hróður bíða bað Vagn Þorleifsson 23674
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Við vertíðarbyrjun: Til baráttu leggjum á brimsollið haf Vagn Þorleifsson 23675
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Siglingavísur: Flosi skríður, særinn sýður Vagn Þorleifsson 23676
19.08.1970 SÁM 85/537 EF Spurt um Karlamagnúsarbæn og galdra, vörn gegn kukli og fjárspekja Vagn Þorleifsson 23677
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Sagt var að sumir kynnu spektarþulur; spjallað um Karlamagnúsarbæn Vagn Þorleifsson 23678
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Krossað fyrir dyr; krossað yfir skepnur Vagn Þorleifsson 23679
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Krossað yfir börn; umskiptingar Vagn Þorleifsson 23680
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Sat ég yfir fiskahlaða föður míns Vagn Þorleifsson 23681
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Farið tvisvar með þuluna Karl og kerling riðu á alþing Vagn Þorleifsson 23682
19.08.1970 SÁM 85/538 EF Krumminn á skjánum Vagn Þorleifsson 23683
1968 SÁM 87/1074 EF Andrarímur: Bragnar sáu Bölverks haug Vagn Þorleifsson 36335
1968 SÁM 87/1074 EF Úr 4. Andrarímu Vagn Þorleifsson 36336
1968 SÁM 87/1074 EF Úr 3. Andrarímu Vagn Þorleifsson 36337
1968 SÁM 87/1074 EF Vísur um bátana á Þingeyri og formenn þeirra veturinn 1967: Skipaflota fær hann séð Vagn Þorleifsson 36338
1959 SÁM 00/3982 EF Jómsvíkingarímur: Pálnatóki traustur ók frá landi Vagn Þorleifsson 38649
1959 SÁM 00/3982 EF Jómsvíkingarímur: Á dvergafaldi dagur hreinn Vagn Þorleifsson 38650
1959 SÁM 00/3982 EF Jómsvíkingarímur: Vagn að rauðum vígum stendur Vagn Þorleifsson 38651
1959 SÁM 00/3982 EF Rímur af Andra jarli: Högni niður hlaupa vann Vagn Þorleifsson 38652
1959 SÁM 00/3982 EF Rímur af Andra jarli: Upp Hárekur hljóða vann Vagn Þorleifsson 38653
1959 SÁM 00/3982 EF Rímur af Andra jarli: Vísir Högni vann upp bjargið vaskur renna Vagn Þorleifsson 38654
1959 SÁM 00/3982 EF Rímur af Andra jarli: Svarið vandar sjóli randa njóti Vagn Þorleifsson 38655
1959 SÁM 00/3982 EF Jómsvíkingarímur: Fram á hafið öllum ýta Vagn Þorleifsson 38656
1959 SÁM 00/3982 EF Rímur af Fertram og Plató: Hróðrarglósan hætti móða Vagn Þorleifsson 38657
1959 SÁM 00/3983 EF Æviatriði; um kveðskap, tekið undir, seimur dreginn frekar þegar kveðnar voru lausavísur; hraði efti Vagn Þorleifsson 38658
1959 SÁM 00/3983 EF Númarímur: Eins og fjalla efst frá tindum Vagn Þorleifsson 38663

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.12.2017