Ásgerður Annelsdóttir (Ásgerður Jóna Annelsdóttir) 08.10.1928-26.07.2002

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

10 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Móðir heimildarmanns var ófrísk og dreymdi konu, sem hafði verið mennsk fædd, en tekin af huldufólki Ásgerður Annelsdóttir 14042
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Huldukonan, sem systir heimildarmanns hét í höfuðið á, hirti um kindina sem Huldís átti Ásgerður Annelsdóttir 14043
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Huldukonan flutti og sagði föður heimildarmanns frá lifnaðarháttum sínum, hún átti margar skepnur og Ásgerður Annelsdóttir 14044
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Faðir heimildarmanns hjálpaði huldukonu í barnsnauð, hann tók af sér annan vettlinginn áður en hann Ásgerður Annelsdóttir 14045
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Faðir heimildarmanns hjálpaði veiku og slösuðu fólki, en ekki síður læknaði hann skepnur; t.d. limað Ásgerður Annelsdóttir 14046
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Amma heimildarmanns hafði samskipti við huldufólk ekkert síður í vöku en draumi; hún vitjaði hulduko Ásgerður Annelsdóttir 14047
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Amma heimildarmanns gaf huldukonu mjólk Ásgerður Annelsdóttir 14048
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Frændi heimildarmanns hjálpar huldukonu í barnsnauð, móðir hennar þakkaði honum fyrir og sagði að ef Ásgerður Annelsdóttir 14049
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Spurt um þulur Ásgerður Annelsdóttir 14050
18.01.1972 SÁM 91/2437 EF Bjargarleysi afa heimildarmanns; Nú er bollinn brotinn Ásgerður Annelsdóttir 14051

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014