Guðmundur Einarsson 08.09.1877-08.02.1948

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1901. Cand. Phil. í Höfn 1907. Kennari í Flensborg 1907-1908. Veitt Ólafsvík 22. júlí 1908 , fékk Þingvelli 3. ágúst 1923og Mosfell í Grímsnesi 23. júní 1928. Skipaður prófastur í Snæfellssýslu 11. ágúst 1917. Settur profastur í í Árnesprófastsdæmi 29. ágúst 1942 og skipaður 21. september 1943.

Heimild: Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 151.

Staðir

Ólafsvíkurkirkja Prestur 22.07. 1908-1923
Þingvallakirkja Prestur 03.08. 1923-1928
Mosfellskirkja Prestur 23.06. 1928-1942

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018