Vigfús Ormsson 17.06.1751-12.09.1841

<p>Prestur. Stúdent frá Skalhotsskóla 1775. Fékk Ás í Fellum 7. apríl 1777 og Valþjófsstað 21. janúar 1789 og lét þar af prestskap 1835 enda þá kominn í kör. Búhöldur góður og vel efnum búinn. Aðalfrumkvöðull að "matsöfnunarfélagi Fljótsdæla." </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 57. </p>

Staðir

Áskirkja Prestur 07.04,1777-1789
Valþjófsstaðarkirkja Prestur 21.01.1789-1835

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.04.2018