Guðmundur Bjarnason 1620-1707

<p>Fæddur um 1620. Lærði í Skálholtsskóla og varð skrifari Brynjólfs Sveinssonar, biskups fram á árið 1644 en fékk þá Laugardælur og Hraungerði sem hann hélt til dauðadags. Vel að sér, skáldmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 129. </p>

Staðir

Laugardælakirkja Prestur 1644-1685
Hraungerðiskirkja Prestur 1644-1685

Biskupsritari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014