Magnús Helgason 12.11.1857-21.10.1940

<p>Prestur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1877 og lauk prestaskóla 1881. Fékk Breiðabólstað á Skógarströnd 17.01. 1883 og Torfastaði 26. júlí1984. Þar fékk hann lausn frá embætti 1905. Varð skólastjóri Kennaraskólans frá stofnun til 1929 er hann sagði af sér. Var í stjórnum margra menningarfélaga í Reykjavík og var manna ritfærastur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 428-29. </p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 17.01. 1883-1984
Torfastaðakirkja Prestur 26.07. 1884-1905

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 15.04.2016