Árni Halldórsson 17.02.1776-05.11.1842

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1801. Skipaður prestur í Grímsey 11. október 1806, fékk Stærri-Árskóg 13. október 1810 og Möðruvallaklaustursprestakall 25. júní 1816. Fékk svo Tjörn í Svarfaðardal 23. júlí 1833 og hélt til æviloka. Talinn allgóður prestur en gróðagjarn og samheldinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 48. </p>

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 11.10.1806-1809
Stærri-Árskógskirkja Prestur 13.10.1809-1816
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 25.06.1816-1833
Tjarnarkirkja Prestur 23.07.1833-1842

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.03.2017