Magnús Arason 17.öld (um1667)-09.1738

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla, líklega 1693. Vígður aðstoðarprestur föður síns 1695 en missti prestskap vegna barneignar 1699. Fékk uppreisn 1702 og varð þá aftur aðstoðarprestur hjá föður sínum. Fékk Mælifell 1714 og hélt til æviloka. Var karlmannlegur en kom lítt við sögu að öðru leyti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 404-05.

Staðir

Mælifellskirkja Aukaprestur 06.06.1695-1699
Mælifellskirkja Aukaprestur 16.05.1702-1714
Mælifellskirkja Prestur 1714-1738

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.01.2017