Björg Ólafsdóttir (Guðrún Björg Ólafsdóttir) 22.02.1904-01.05.1988

<p>Ólst upp í Birnufelli, N-Múl.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

17 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Táta Táta teldu dætur þínar Björg Ólafsdóttir 15453
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Hér koma kýr karls míns að ofan Björg Ólafsdóttir 15454
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Þula sem byrjar á Þei þei og haf ei hátt en verður síðan að Stígum við stórum Björg Ólafsdóttir 15455
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Björg Ólafsdóttir 15456
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Heyrði ég í hamrinum Björg Ólafsdóttir 15457
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Mánudaginn þriðjudaginn kerling sat og spann; lærði þuluna úr útvarpinu um 1930 Björg Ólafsdóttir 15460
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Gekk ég upp á hólinn, ekki er alveg víst hvort allt sem Björg fer með er sama þulan eða hvort hún er Björg Ólafsdóttir 15461
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Bárður minn á Jökli Björg Ólafsdóttir 15462
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Æviatriði Björg Ólafsdóttir 15463
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Bokki sat í brunni Björg Ólafsdóttir 15464
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Draugurinn Þórólfur var staðarfylgja á Birnufelli; hann hafði verið hjá Gísla í Meðalnesi í lifenda Björg Ólafsdóttir 15466
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Segir frá draumi sem hana dreymdi um 1940, fyrir því að Anna Björg í Tungu myndi farast Björg Ólafsdóttir 15468
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Móður heimildarmanns dreymdi fyrir ævi allra barna sinna á meðan hún gekk með þau; þegar hún var um Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir 15469
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Dreymdi fyrir því að þau hjónin fengju tökudreng, sem þau hafði lengi langað til Björg Ólafsdóttir 15470
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Skónála-Bjarni í selinu svaf; lært í Fnjóskadal Björg Ólafsdóttir 15472
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Anna systir Bjargar komst í kynni við huldukonu; sagt er frá því í Heima er best Björg Ólafsdóttir 15473
07.12.1974 SÁM 92/2618 EF Máltæki eignuð álfkonu: Trébalinn mjólkar holt; Þvo laust en þurrka fast þá mun hárið fallegast; All Sveinn Einarsson og Björg Ólafsdóttir 15474

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014