Baldur Gautur Baldursson 22.11.1971-
<p>Prestur. Stúdent frá MS 1991 og lauk cand. theolprófi frá HÍ 1. febrúar 1997. Nam auk þess við Kaupmannahafnarháskóla 1996 og 97. Settur sóknarprestur í Valþjófsstaðarprestakalli frá 1. nóvember 1997 til 30. nóvember 1998 og vígður 9. nóvember 1997. Settur prestur í Vestmannaeyjaprestakalli frá 1. október til 30. nóvember 2001. Sóknarprestur í Kirkjubæjarklaustursprestakalli frá 15. mars 2002 til 15. mars 2003.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 223 </p>
Staðir
Valþjófsstaðarkirkja | Prestur | 01.11.1997-31.10.1998 |
Landakirkja | Prestur | 01.10.2001-30.11.2001 |
Kirkjubæjarklausturskirkja | Prestur | 15.03.1002-15.03.2003 |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.01.2019