Steinunn Eyjólfsdóttir 01.05.1910-21.11.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.07.1970 SÁM 85/451 EF Hjónin segja sögu um álfakirkju í túninu í Pétursey Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22564
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Varúðir gagnvart huldufólki; Ég kasta steini engum að meini Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22565
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Spjallað um ótta og myrkfælni; sá huldudreng Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22567
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá húsfreyjunni í Holti 1860-1870 sem sat yfir huldukonu og var síðan neydd til að segja frá þ Steinunn Eyjólfsdóttir 22568
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Sagt frá umskiptingum og löngun huldufólks til að ná í mennsk börn; krossmark Steinunn Eyjólfsdóttir 22569
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Um þvottasnúruna frá Eyjarhól upp í Pétursey Steinunn Eyjólfsdóttir 22570
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Signing við ýmis tækifæri Steinunn Eyjólfsdóttir 22571
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Signað fyrir dyr, frásögn í sambandi við það; myrkfælni Steinunn Eyjólfsdóttir 22572
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Krossar á stoðum í fjárhúsum Steinunn Eyjólfsdóttir 22573
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Segir frá því sem faðir hennar gerði til að koma af reimleikum í gestaherbergi á Hvoli og hvernig á Steinunn Eyjólfsdóttir 22574
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Vitskert kona sagði sjálf frá því að hún hefði orðið fyrir ástaleit huldupilts en hún hefði ekki get Steinunn Eyjólfsdóttir 22579
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Sat ég undir fiskahlaða Steinunn Eyjólfsdóttir 22580
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Ókindarkvæði: Það var barn í dalnum Steinunn Eyjólfsdóttir 22581
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Bokki sat í brunni Steinunn Eyjólfsdóttir 22582
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Boli boli bankar á dyr; Nú er úti veður vott; Lesa og skrifa list er góð; Afi minn fór á honum Rauð; Steinunn Eyjólfsdóttir 22583
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Vertu falinn voldugum; Láttu sjá mér liggur á; Mig ei faðmað margur hefur; Einatt þráir utan trega; Steinunn Eyjólfsdóttir 22584
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Rýkur enn á Rauðalæk; Ef ég ætti mér ker og kú; Sankti Pétur í hafinu lá Steinunn Eyjólfsdóttir 22585
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Sankti Pétur í hafinu lá Sigurjón Árnason og Steinunn Eyjólfsdóttir 22586
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Mæða stranga mér finnst snörp; Komdu nú að kveðast á; Best er að róa bátunum; Karlinn heilsar kerlin Steinunn Eyjólfsdóttir 22587
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Ærnar mínar lágu í laut; Á rokkinn spinnur vel og vinnur; Ríður enn í réttirnar; Mótgangs stóra mærð Steinunn Eyjólfsdóttir 22588
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Ríðum ríðum langt út í skóginn Steinunn Eyjólfsdóttir 22589
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Elínu í Hrífunesi dreymdi huldukonu sem sýndi henni húsið sitt Steinunn Eyjólfsdóttir 22592
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Saga um álagablett Steinunn Eyjólfsdóttir 22593
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Ríður enn í réttirnar Steinunn Eyjólfsdóttir 22595
10.07.1970 SÁM 85/453 EF Eitt sinn kom ég að Orustuhól; frásögn og samtal Steinunn Eyjólfsdóttir 22596
10.07.1970 SÁM 85/452 EF Móður heimildarmanns dreymdi huldukonu sem bjó í Fagurhól sem sagðist fara til kirkju en fara áður e Steinunn Eyjólfsdóttir 38102

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.02.2018