Þorsteinn Jónsson 15.11.1809-13.10.1865

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1835. Fékk Selvogsþing haustið 1842, fékk lausn frá prestskap þar 1855 og fékk Þóroddsstað í Kinn 9. október 1862 og hélt til æviloka. Var orðlagður glímu- og fimleikamaður og hefur samið ritgerð um glímur. Var drykkfelldur en talinn hið mesta prúðmenni utan víns.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 217. </p>

Staðir

Strandarkirkja Prestur 1842-1855
Þóroddsstaðakirkja Prestur 09.10.1862-1865

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.09.2017