Sigurður Jónsson 08.03.1771-08.06.1848

<p>Prestur. Stúdent 1794 frá Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur að Saurbæ í Eyjafirði 16. maí 1796, fékk Saurbæ 8. júní 1801, fór að Goðdölum, vegna ágreinings við sóknarfólk, 23. ágúst 1822, og lét af prestskap 1838. Vel efnaður maður en lélegur ræðumaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 238-39. </p>

Staðir

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Aukaprestur 16.05.1796-1801
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 08.06.1801-1822
Goðdalakirkja Prestur 23.08.1822-1838

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2017