Sigurður Jónsson 08.03.1771-08.06.1848

Prestur. Stúdent 1794 frá Hólaskóla. Vígðist aðstoðarprestur að Saurbæ í Eyjafirði 16. maí 1796, fékk Saurbæ 8. júní 1801, fór að Goðdölum, vegna ágreinings við sóknarfólk, 23. ágúst 1822, og lét af prestskap 1838. Vel efnaður maður en lélegur ræðumaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 238-39.

Staðir

Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Aukaprestur 16.05.1796-1801
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 08.06.1801-1822
Goðdalakirkja Prestur 23.08.1822-1838

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2017