Kristín Pétursdóttir (Kristín Theódóra Pétursdóttir ) 21.11.1890-18.02.1984

<p>Ólst upp í Miðdölum, Dal. og á Skógarströnd, Snæf.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

59 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Músakvæði: Í einni borg var eitt það hús; um heimildarmann kvæðisins Kristín Pétursdóttir 15086
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Í einni borg var eitt það hús Kristín Pétursdóttir 15087
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Spurt um fleiri kvæði, en hún segist vera búin að gleyma svo mörgu; faðir hennar var mikill kvæðamað Kristín Pétursdóttir 15088
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Kveður með kvæðalagi föður síns. Vísan er um hestinn hans: Hefur mikið hrós á sér; fer síðan með aðr Kristín Pétursdóttir 15089
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Að því gefa ættum akt Kristín Pétursdóttir 15090
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Hannes stutti var manaður til þess að hlaupa yfir Rauðamelskúlu Kristín Pétursdóttir 15091
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Um kveðskap föður heimildarmanns; Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir Kristín Pétursdóttir 15092
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Ártal bundið endar skil Kristín Pétursdóttir 15093
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Víst mun þróast vörn ósljó; Þorbergsstaða Kristján kær; Best er að leggja á blakkana; Hestur hans va Kristín Pétursdóttir 15094
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Æviatriði og ætt heimildarmanns Kristín Pétursdóttir 15095
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Stuttur er hann Stjáni Kristín Pétursdóttir 15096
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Stjáni litli stekkur ofan flóa Kristín Pétursdóttir 15097
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Þorkell átti dætur tvær Kristín Pétursdóttir 15098
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Stuttur er hann Stjáni Kristín Pétursdóttir 15099
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Móðir hennar kenndi henni langar bænir, sem hún er nú búin að gleyma Kristín Pétursdóttir 15100
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Vísa og tilurð hennar: Hvað er nú orðið um manninn minn Kristín Pétursdóttir 15101
10.01.1974 SÁM 92/2588 EF Um húslestra og sálmasöng Kristín Pétursdóttir 15102
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Lærði fróðleik sinn af Ingibjörgu Pétursdóttur, gamalli konu sem fór á milli bæja Kristín Pétursdóttir 18887
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Um barnaleiki heimildarmanns: ýmsir leikir, sögur og kvæði Kristín Pétursdóttir 18888
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Músakvæði: Í einni borg var eitt það hús; dæmisagan um hagamúsina og húsamúsina Kristín Pétursdóttir 18889
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Traðir túnið slétta; Hann er úr málmi; Býr mér innan rifja ró; Fór ég að hitta frændur mína; Áði ég Kristín Pétursdóttir 18890
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Heyrði ég í hamrinum Kristín Pétursdóttir 18891
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Ingimundur og hans hundur; Hvað hét hundur karls; Hvað er það sem hoppar og skoppar Kristín Pétursdóttir 18892
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Hvers konar sögur heimildarmaður lærði Kristín Pétursdóttir 18893
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Sagan af Höggvinhælu í stuttri útsetningu Kristín Pétursdóttir 18894
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Afstaða heimildarmanns til huldufólks Kristín Pétursdóttir 18895
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Álagablettur í Bergsholti, sem ekki mátti slá Kristín Pétursdóttir 18896
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Afstaða heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta Kristín Pétursdóttir 18897
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Um drauma: vitjað nafns; trú á drauma Kristín Pétursdóttir 18898
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Var berdreymin fyrr á árum, lokaði fyrir drauma sína; um draummenn og draumkonur Kristín Pétursdóttir 18899
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Spurt um drauga Kristín Pétursdóttir 18900
24.11.1980 SÁM 93/3334 EF Sagt frá Hafþórsleiði á Valshamri sem er fornmannagröf Kristín Pétursdóttir 18901
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Tengdafaðir Kristínar sagði henni frá Hafþórsleiði og hann hélt leiðinu við Kristín Pétursdóttir 18902
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Afstaða heimildarmanns til yfirnáttúrlegra hluta Kristín Pétursdóttir 18903
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Draugasaga úr Hvammsfjarðareyjum, draugangur sem náttúrleg skýring reyndist vera á Kristín Pétursdóttir 18904
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Stjáni litli stekkur ofan móa Kristín Pétursdóttir 18905
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Þorkell átti dætur tvær Kristín Pétursdóttir 18906
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Vísur eftir Símon Dalaskáld: Kveikir í næði kærleiksljós; Er í kominn Árnahús Kristín Pétursdóttir 18907
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Leikir og önnur skemmtan barna í æsku heimildarmanns Kristín Pétursdóttir 18908
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Af því er hún vakti yfir túninu og keyrði tað á það alla nóttina Kristín Pétursdóttir 18909
24.11.1980 SÁM 93/3335 EF Um yrkingar Símonar dalaskálds: Mætti spanna Símon sinn; Ágúst Líndal litfögrum Kristín Pétursdóttir 18910
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Hann er úr málmi; hvenær og hvers vegna heimildarmaður lærði gátur og af hverjum Kristín Pétursdóttir 18914
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Sögur Ingibjargar Jónsdóttur Kristín Pétursdóttir 18915
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Spurt eftir ýmsum kveðskap Kristín Pétursdóttir 18916
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Inn á teiginn hamraenda (skrítin vísa) Kristín Pétursdóttir 18917
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Álagahóll í Bergsholti sem ekki mátti slá; um huldufólksbyggð í hólnum; trú á huldufólk, heimildarma Kristín Pétursdóttir 18918
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Vísur eftir Símon dalaskáld ásamt tildrögum: Kveikir í næði kærleiksljós; Í mér glæðir ásta ljós; Er Kristín Pétursdóttir 18919
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Heyrði ég í hamrinum Kristín Pétursdóttir 18920
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Mitt er heiti; Áði ég á regni, engar ráðningar koma fram Kristín Pétursdóttir 18921
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Grýla reið fyrir ofan garð Kristín Pétursdóttir 18922
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Spurt um drauga; trúir ekki á þá og segir sögu af því hvernig draugasögur geta orðið til: Frosnir l Kristín Pétursdóttir 18923
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Álfabyggð í Berghól í Bergsholti má ekki slá Kristín Pétursdóttir 18924
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Stuttur er hann Stjáni Kristín Pétursdóttir 18925
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Fór ég að hitta frændur mína, aðeins upphafið á gátunni Kristín Pétursdóttir 18926
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Um sagnir af Þorleifi í Bjarnarhöfn Kristín Pétursdóttir 18927
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Hafði mest gaman af að læra bundið mál, langaði í skóla en lærði síðan fatasaum Kristín Pétursdóttir 18928
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Af berdreymi föður heimildarmanns, en hann vissi alltaf fyrirfram er hann átti að smíða utan um lík Kristín Pétursdóttir 18929
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Draumar heimildarmanns, m.a. fyrir daglátum Kristín Pétursdóttir 18930
28.10.1981 SÁM 93/3336 EF Heitir Valur hundur minn Kristín Pétursdóttir 18931

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 17.01.2017