Snorri Sæmundsson 19.öld-

<p>Prestur. Varð stúdent 1827 frá Bessastaðaskóla 1827 eftir að hafa misst skólaréttindi vegna barneignar 1824. Fékk uppreisn og Desjarmýri 21. ágúst 1837 en fluttist ekki austur fyrr en vorið 1838 og þjónaði á meðan Hofskirkju á Höfðaströnd. Hann lést eftir 7 ára þjónustu á Desjarýri 1844.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 306. </p>

Staðir

Desjarmýrarkirkja Prestur 1837-1844

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019