Ketill Jónsson 1698 um-24.03.1778

Prestur. Stúdent 1722 frá Skálholtsskóla. Fékk Húsavík 24. júlí 1728 og lét þar af prestskap 1775 og fluttist til sonar síns að Kiðey og andaðist þar. Harboe taldi hann lítt lærðan og þótti heldur hirðulítill og víst nokkuð drykkfelldur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 355.

Staðir

Húsavíkurkirkja Prestur 24.07.1728-1775

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.10.2017