Jónas Jónasson 07.08.1856-04.08.1918

Prestur og rithöfundur. Stúdent úr Reykjavíkurskóla 1875 með 1. einkunn og próf úr prestaskóla 1883. Fékk Landsþing 10. september 1883, Grundarþing 21. október 1884 og bjó lengst af á Hrafnagili. Var jafnframt settur kennari í Akureyrarskóla og fékk lausn frá embætti 16. apríl 1910. Prófastur í Vaðlaþingi 1897 til 1908. Fékk lausn frá kennarastörfum 1917 og fluttist þá til sonar síns að Útskálum. Mjög afkastamikill rithöfundur, sennilega þekktastur fyrir Íslenska þjóðhætti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 336.

Staðir

Stóru-Vallakirkja Prestur 10.09.1883-1884
Grundarkirkja Prestur 21.10.1884-1910

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.11.2018