Guðmundur Óli Ólafsson 05.12.1927-12.05.2007

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1949. Cand. theol. frá HÍ 30. maí 1953, sótti og námskeið og fór í kynnisferðir til Norðurlandanna, þýskalands, Austurríkis og Ísrael. Veitt Skálholtsprestakall 1. júní 1955 og vígður 5. sama mánaðar. Prófastur Árnesinga frá 1. október 1995. Lausn frá embættum 1. desember 1997. Aukaþjónusta í nokkrum sóknum eftir lausn.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 381-382 </p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 01.06. 1955-1997

Prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018