Gunnar Björnsson 15.10.1944-

<p>Prestur. Stúdent frá VÍ 1965, einleikspróf á celló frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1967. Cand. theol. frá HÍ 23. september 1972. Framhaldsná, í Bamdaríkjunum að guðfræðinámi loknu. Var cellóleikari með Sinfoníuhljómsveit Íslands 1960-70 . Prestur í Bolungarvíkurprestakalli 3. október 1972og fékk lausn 1. desember 1982. Kjörinn prestur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík 23. nóvember 1982 og fékk lausn 23. júní 1988 en þjónaði áfram til 31, ágúst 1989. Kallaður til prestsembættir í Holti í Önundarfirði 1. september 1989 til 31. mars 2000. Prestur á Selfossi frá 1. september 2001 og skipaður þar 1. júní 2002.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 395-97 </p>

Staðir

Fríkirkjan í Reykjavík Prestur 21.11. 1982-1988
Holtskirkja Prestur 01.09. 1989-2000
Selfosskirkja Prestur 01.06. 2002-2009
Hólskirkja 03.10.1972-1982

Prestur , píanóleikari , sellóleikari og tónlistarkennari
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.10.2018