Magnús ÓLafsson -1834

Prestur. Stúdent 1769 og vígðist aðstoðarprestur sr. Daða Guðmundssonar á Heiði í Mýrdal 3. nóvember 1771. Fékk Berufjörð 1773 og Bjarnanes 8. febrúar 1785, lét þar af starfi 1829. Virtist nokkuð þrætugjarn en hagmæltur og allvel að sér.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 448-49.

Staðir

Berufjarðarkirkja Prestur 1773-1785
Stafafellskirkja Prestur 1785-1829
Víkurkirkja Aukaprestur 03.11.1771-1773

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.05.2018