Sigríður Maggý Magnúsdóttir (Sigga Maggý) 27.08.1934-08.09.2009

... Sigríður Maggý ólst upp í Bolungarvík. Hún lauk prófi frá Húsmæðraskólanum á Blönduósi árið 1956 og fluttist síðan til Reykjavíkur þar sem hún bjó alla tíð. Hún vann mestan hluta ævinnar hjá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Hún var söngkona í Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar, en þar spiluðu hún og eiginmaður hennar gömlu dansana bæði í útvarpi og á dansleikjum. Einnig tók hún þátt í mörgum sýningum á vegum Þjóðleikhússins og Íslensku óperunnar og var í ýmsum kórum...

Úr minningargren í Morgunblaðinu 18. september 2009, bls. 24

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar Söngkona 1963 1980

Tengt efni á öðrum vefjum

Skrifstofumaður og söngkona

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 19.02.2016