Gísli Árnason -02.07.1622

Hann var orðinn aðstoðarprestur föður síns, Árna Gíslasonar, að Holti 1598 og fékk prestakallið eftir hann árið 1621. Fyrir það galt hann Bessastaðamönnum 2 lestir af skreið, fyrir veitinguna, en hann drukknaði í Markarfljóti á leið með skreiðina til Bessastaða sumarið eftir.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 40.

Staðir

Holtskirkja undir Eyjafjöllum Aukaprestur 1598-1621
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 1621-1622

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014