Hannes Björnsson 1631-09.1704

Prestur fæddur um 1631. Stúdent 1651 frá Skálholtsskóla. Fékk Borgarþing 1660 og Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 5. maí 1669 og hélt til æviloka en tvö síðustu árin á móti Torfa syni sínum. Hann þótti merkisprestur, fróðleiksmaður, skörulegur og oft siðamaður í meiri háttar brúðkaupum. Stundaði nokkuð ritstörf og þýðingar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 305-6.

Staðir

Borgarkirkja Prestur 1660-1669
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 05.05.1669-1704

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 17.06.2014