Arnfinnur Björnsson ( Arnfinnur Scheving Björnsson) 16.12.1893-13.10.1970

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Æviatriði Arnfinnur Björnsson 2918
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur var í vist eitt sumar á Eystra-Miðfelli. Hann var í eitt skipti sendur til að sækja hross og Arnfinnur Björnsson 2919
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Heimildarmaður er spurður um sagnir um álagabletti og um örnefni. Hann minnist ekki að um slíkar sög Arnfinnur Björnsson 2920
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Varð hann fullviss um það að Arnfinnur Björnsson 2921
02.11.1966 SÁM 86/820 EF Sigurjón var prestur í Saurbæ. Mjög greinargóður maður. Á Akranesi var eitt sinn togari sem að hét S Arnfinnur Björnsson 2922
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Drengur sá eitt sinn líkfylgd á Eystra-Miðfelli sem að aðrir sáu ekki. Arnfinnur Björnsson 2923
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður segir að lítið hafi verið um draugasögur á Akranesi. Lítið var talað um drauga fyrir Arnfinnur Björnsson 2924
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður hefur ekki orðið var við neitt yfirnáttúrlegt en hefur hinsvegar haft mikinn áhuga á Arnfinnur Björnsson 2925
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður átti vasabók í skúffunni sinni. Þar skrifaði hann ýmislegt sem að hann þurfti að muna Arnfinnur Björnsson 2926
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður sagðist hafa heyrt mikið af dulrænum sögnum en hann myndi hinsvegar lítið af þeim. Arnfinnur Björnsson 2927
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Jón Helgason bjó á Litla-Sandi. Hann var mjög athugull maður og einkum í sambandi við fjármál. Í tún Arnfinnur Björnsson 2928
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Gufudalsháls er afar brattur háls sem er illur yfirferðar. En norðanverðan í hálsinum er stór steinn Arnfinnur Björnsson 2929
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Heimildarmaður réð sig sem háseti á bát við Suðureyri við Tálknafjörð. Var legið við í verbúð í firð Arnfinnur Björnsson 2930
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Sagnaskemmtun í verbúðum og rímnakveðskapur; húslestrar Arnfinnur Björnsson 2931
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Æviminningar frá Reykjavík, skólavist m.a. í Iðnskólanum Arnfinnur Björnsson 2932
02.11.1966 SÁM 86/821 EF Kennsla í Gufudalssveit Arnfinnur Björnsson 2933
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Kveðskaparkapp, útiskemmtanir, leikir: Skip mitt kom að landi; skollaleikur; Klink, klink skolli; sk Arnfinnur Björnsson 2934
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Kirkjuferðir og brúðkaupsveislur í Gufudalssveit Arnfinnur Björnsson 2935
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Ari langafi heimildarmanns átti son sem hét Finnur. Var alltaf farið á hverju vori að sækja skreið á Arnfinnur Björnsson 2936
02.11.1966 SÁM 86/822 EF Athugasemd um Eyri í Gufudalssveit Arnfinnur Björnsson 2937

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.02.2018