Laufey Indriðadóttir 24.02.1917-09.06.1999

Laufey bjó í Ásatúni ásamtbræðrum sínum, Óskari og Hallgrími, alla sína starfsævi og stundaði þar búskap ásamt heimilisstörfum. Árið 1988 fluttist Laufey ásamt Óskari bróður sínum upp að Flúðum í íbúðir aldraðra og hefur búið þar síðan. Laufey var ógift og barnlaus.

Úr minningargrein í Morgunblaðinu.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1964 BúnHrun 1964 Æviatriði Laufey Indriðadóttir

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 31.05.2014