<p style="color: rgb(0, 0, 0); line-height: normal; white-space: pre-wrap;">Laufey bjó í Ásatúni ásamtbræðrum sínum, Óskari og Hallgrími, alla sína starfsævi og stundaði þar búskap ásamt heimilisstörfum. Árið 1988 fluttist Laufey ásamt Óskari bróður sínum upp að Flúðum í íbúðir aldraðra og hefur búið þar síðan. Laufey var ógift og barnlaus.</p>
<p style="color: rgb(0, 0, 0); line-height: normal; white-space: pre-wrap;">Úr minningargrein í Morgunblaðinu.</p>
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
Skjöl
Tengt efni á öðrum vefjum