Þuríður Guðmundsdóttir 29.11.1901-09.04.1992
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
94 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Kona ein sem hét Ólöf var ógift en bjó á Hafnarhólmi. Eitt kvöldið er hún háttuð og á milli svefns o | Þuríður Guðmundsdóttir | 14240 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Heimildarmaður trúir á huldufólk en minna á drauga. Segir þó þá drauga sem voru á bænum hafi sannað | Þuríður Guðmundsdóttir | 14241 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Guðmundur bróðir heimildarmanns fékk sér reykvíska konu, ættaða frá Veiðileysu en draugurinn Þjóðhil | Þuríður Guðmundsdóttir | 14242 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Sunndals-Helga fylgdi Gesti sem var harður bóndi. Sunndals-Helga var illa klædd, vildi ekki smala fé | Þuríður Guðmundsdóttir | 14243 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Þegar heimildarmaður var barn fór hún ásamt bróður sínum og voru að mala á Drangsnesi. Þau voru mest | Þuríður Guðmundsdóttir | 14244 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Móðir heimildarmanns var ein heima með börnin á meðan pabbinn var fjarri í vinnu. Vaknaði eina nótti | Þuríður Guðmundsdóttir | 14245 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Segir frá Ennismóra og Bessa sem fylgdu Bæjarfólkinu og Sandnesfólkinu. Veit ekki hvernig þeir draug | Þuríður Guðmundsdóttir | 14246 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Álagablettur í Bæjartúninu þar sem heimildarmaður bjó, bletturinn var kallaður Einbúi. Það mátti ekk | Þuríður Guðmundsdóttir | 14247 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Álagabletturinn í Goðdal og sögn um slysið í Goðdal. Kristmundur í Goðdal vissi vel um þennan álagab | Þuríður Guðmundsdóttir | 14248 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Sögn um huldukonu sem bjó í forvaðanum í Drangsnesi eftir frásögn móður heimildarmanns. Fólkið kom a | Þuríður Guðmundsdóttir | 14249 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Amma heimildarmanns heyrir sálmasöng í Drangsneslandi; er spurð um sálma huldufólks en heimildarmaðu | Þuríður Guðmundsdóttir | 14250 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Fróðleiksmaðurinn Jón kennari: hann söng, lék á langspil og las nótur. Vísur eftir Jón: Sitja inni s | Þuríður Guðmundsdóttir | 14251 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Gamansaga um Jón kennara; vísa: Hér koma rassarnir allir út | Þuríður Guðmundsdóttir | 14252 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Spurt um Skarðsmóra. Fylgdi aðallega konunni á Skarði, lengi í sjóbúð fyrir neðan hamarinn, sótti il | Þuríður Guðmundsdóttir | 14253 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Telur of mikið hafa verið trúað á þessa svipi, segir að í dag sé frekar trúað á framliðið fólk | Þuríður Guðmundsdóttir | 14254 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Spurt er um stórlygasögur af Gjögri. Heimildarmaður kannast ekki við það | Þuríður Guðmundsdóttir | 14255 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Um drauga, m.a. Ennismóra | Þuríður Guðmundsdóttir | 14256 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Um sagnaskemmtun | Þuríður Guðmundsdóttir | 14257 |
16.03.1972 | SÁM 91/2452 EF | Spurð um mannskætt slys, hún telur þá sem fórust hafa verið Hólasveina og voru 18 talsins | Þuríður Guðmundsdóttir | 14258 |
20.03.1972 | SÁM 91/2455 EF | Sagan af Kolrössu krókríðandi; heimild | Þuríður Guðmundsdóttir | 14308 |
20.03.1972 | SÁM 91/2455 EF | Sagan af Hlyna kóngssyni | Þuríður Guðmundsdóttir | 14309 |
23.03.1972 | SÁM 91/2457 EF | Sagan af Öskubusku | Þuríður Guðmundsdóttir | 14320 |
23.03.1972 | SÁM 91/2457 EF | Sagan af skrímslinu góða | Þuríður Guðmundsdóttir | 14321 |
23.03.1972 | SÁM 91/2457 EF | Heimildir að sögunum, amma hennar sagði henni þær | Þuríður Guðmundsdóttir | 14322 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Frásögn um frostaveturinn 1918, hafís og vetrarhörkur | Þuríður Guðmundsdóttir | 14611 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Snjóaveturinn 1922, refaeldi í Grímsey | Þuríður Guðmundsdóttir | 15111 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Æskuminningar heimildarmanns, lífsbarátta, veðurfar | Þuríður Guðmundsdóttir | 15112 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Endurminningar frá fullorðinsárum: ferill, störf maka, sjóróðrar og fiskverkun að Hamri | Þuríður Guðmundsdóttir | 15113 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Árin eftir fyrri heimstyrjöldina; síldveiði með landnót; faðir heimildarmanns í sjávarháska; bátur f | Þuríður Guðmundsdóttir | 15114 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Veðurspár föður heimildarmanns; heimildarmann dreymir fyrir veðri | Þuríður Guðmundsdóttir | 15115 |
02.04.1974 | SÁM 92/2591 EF | Vísa eftir heimildarmann; ljóða- og skáldsagnagerð; einnig um sönglíf | Þuríður Guðmundsdóttir | 15116 |
22.04.1974 | SÁM 92/2595 EF | Yfirsetukona, Ólöf að nafni, að Hafnarhólmi, er sótt til huldukonu í barnsnauð. Fær að launum fágæta | Þuríður Guðmundsdóttir | 15167 |
22.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Frásaga um látinn mann sem gerði vart við sig í draumi daginn áður en lík hans fannst; heimild fyrir | Þuríður Guðmundsdóttir | 15168 |
22.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Frásaga um látinn mann sem gerði vart við sig í draumi daginn áður en lík hans fannst; heimild fyrir | Þuríður Guðmundsdóttir | 15169 |
22.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Um framliðna, miðilsfund og fleira | Þuríður Guðmundsdóttir | 15170 |
22.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Kona heyrir sjóblautan mann ganga um þrjú skipti í röð, fyrir drukknun skipshafnar, þar á meðal sona | Þuríður Guðmundsdóttir | 15171 |
22.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Móri sást af móður heimildarmanns og bræðrum; gerði vart við sig á undan fólki | Þuríður Guðmundsdóttir | 15172 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Móri sést, gerir vart við sig á undan fólkinu frá Gautshamri; sækir að heimildarmanni; drepur fé | Þuríður Guðmundsdóttir | 15173 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Bessi frá Bæ; Þjóðhildur frá Veiðileysu, sem heimildarmaður varð oft var við á undan heimsókn; Sunnd | Þuríður Guðmundsdóttir | 15174 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Hefur tvisvar séð bláklædda huldukonu | Þuríður Guðmundsdóttir | 15175 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Um frásagnir og þjóðtrú | Þuríður Guðmundsdóttir | 15176 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Huldufólkstrú; sálmasöngur heyrist úr hömrum nálægt Bæ; ljós í klettum; huldukona biður um mjólk úr | Þuríður Guðmundsdóttir | 15177 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Huldufólkstrú í dag | Þuríður Guðmundsdóttir | 15178 |
23.04.1974 | SÁM 92/2596 EF | Bróðursonur heimildarmanns villist, eltir huldukonu sem er í líki móður hans | Þuríður Guðmundsdóttir | 15179 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Huldufólk sést af börnum heimildarmanns og af honum sjálfum | Þuríður Guðmundsdóttir | 15180 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Um huldufólkstrú | Þuríður Guðmundsdóttir | 15181 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Vatnahestur í Bæjarvötnum: Þuríður heyrði talað um að menn hefðu séð ferlíki koma upp úr vötnunum, þ | Þuríður Guðmundsdóttir | 15182 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Faðir heimildarmanns sér Móra; Móri aðvarar heimildarmann; Móri sækir að sjómönnum í verbúð í svefni | Þuríður Guðmundsdóttir | 15183 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Draugnum Bessa var kennt um margt er illa fór | Þuríður Guðmundsdóttir | 15184 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Álagablettur að Bæ: hóllinn Einbúi, má ekki slá. Það ver gert þrisvar og af hlaust illt í öll skipti | Þuríður Guðmundsdóttir | 15185 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Álagablettur í Goðdal í Bjarnarfirði: hann mátti ekki slá eða hrófla við; byggt var á hólnum; þetta | Þuríður Guðmundsdóttir | 15186 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Samtal | Þuríður Guðmundsdóttir | 15187 |
23.04.1974 | SÁM 92/2597 EF | Álagablettur að Bæ: hóllinn Einbúi, má ekki slá. Það ver gert þrisvar og af hlaust illt í öll skipti | Þuríður Guðmundsdóttir | 15188 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Þjóðhildur, ættarfylgja | Þuríður Guðmundsdóttir | 15992 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Sunndals-Helga, ættarfylgja í Kaldrananeshrepp á Ströndum | Þuríður Guðmundsdóttir | 15993 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Draugar í Kaldrananeshrepp: Bessi ættarfylgja; Móri fylgja Gautshamarsfólksins; um Bessa og Móra; tr | Þuríður Guðmundsdóttir | 15994 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Huldufólk í Kaldrananeshrepp: sálmasöngur heyrist; mjólk gefin álfkonu, sem býr í hamrinum Forvað; h | Þuríður Guðmundsdóttir | 15995 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Álagablettur að Bæ, sögn þar um | Þuríður Guðmundsdóttir | 15996 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Álagablettur að Goðdal, snjóflóðið sem grandaði sex manns sett í samband við hann | Þuríður Guðmundsdóttir | 15997 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Álagablettur að Gautshamri í Kaldrananeshrepp | Þuríður Guðmundsdóttir | 15998 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Ljós í klettum á Drangsnesi | Þuríður Guðmundsdóttir | 15999 |
24.01.1977 | SÁM 92/2685 EF | Huldufólk sést flytja á gamlárskvöld | Þuríður Guðmundsdóttir | 16000 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Mýs og flæðarmýs og mannskaðaveður | Þuríður Guðmundsdóttir | 16996 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Sjóslys; Ei var fyrir ógætni | Þuríður Guðmundsdóttir | 16997 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Faðir heimildarmanns var veðurglöggur, sögn af honum | Þuríður Guðmundsdóttir | 16998 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Heiðar við Steingrímsfjörð | Þuríður Guðmundsdóttir | 16999 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Menn urðu úti á Holtavörðuheiði | Þuríður Guðmundsdóttir | 17000 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Álagablettir | Þuríður Guðmundsdóttir | 17001 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Slysið í Goðdal | Þuríður Guðmundsdóttir | 17002 |
06.10.1977 | SÁM 92/2768 EF | Fornmannahaugar | Þuríður Guðmundsdóttir | 17003 |
23.05.1972 | SÁM 91/2477 EF | Sagan af Þorsteini þumal | Þuríður Guðmundsdóttir | 24968 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Númarímur: Númi hvítum hesti reið | Þuríður Guðmundsdóttir | 34065 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Samtal, Jón kennari kvað | Þuríður Guðmundsdóttir | 34066 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Rímur af Andra jarli: Andri hlær svo höllin nær við skelfur | Þuríður Guðmundsdóttir | 34067 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Samtal | Þuríður Guðmundsdóttir | 34068 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Sigga litla systir mín | Þuríður Guðmundsdóttir | 34069 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Kristófer í Hvammi og Jón Jónsson kennari sungu gömlu lögin, þeir voru forsöngvarar | Þuríður Guðmundsdóttir | 34070 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Grallaralög og tvísöngslög og forsöngvararnir gömlu | Þuríður Guðmundsdóttir | 34071 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Örninn flýgur fugla hæst; samtal | Þuríður Guðmundsdóttir | 34072 |
02.10.1976 | SÁM 91/2559 EF | Samtal um kveðskap og kvæðamenn, einnig langspil | Þuríður Guðmundsdóttir | 34073 |
20.6.1983 | SÁM 93/3380 EF | Þuríður talar um sagnahefð á æskuheimili sínu og frásagnir af huldufólki og öðrum dulrænum atburðum. | Þuríður Guðmundsdóttir | 40295 |
20.6.1983 | SÁM 93/3380 EF | Segir söguna af klæðisbótinni | Þuríður Guðmundsdóttir | 40296 |
20.6.1983 | SÁM 93/3380 EF | Sagt frá sagnahefðinni og menntunarstigi barna. | Þuríður Guðmundsdóttir | 40297 |
20.6.1983 | SÁM 93/3381 EF | Sagt frá dularfullu atviki sem átti sér stað í illviðri einu. | Þuríður Guðmundsdóttir | 40298 |
20.6.1983 | SÁM 93/3381 EF | Sagt af Móra, draug sem fylgdi Hamarsfólkinu, og gerði mikið og oft vart við sig. Á eftir er spurt u | Þuríður Guðmundsdóttir | 40299 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Farið með nokkrar gamanvísur | Þuríður Guðmundsdóttir | 40441 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Ræðir um foreldra sína, sem báðir voru nokkuð hagmæltir, og fer með vísur eftir móður sína. Inn í fl | Þuríður Guðmundsdóttir | 40442 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Rætt um og farið með nokkrar bændavísur eða formannavísur eftir Benjamín á Ásmundarnesi: Gestur Loft | Þuríður Guðmundsdóttir | 40443 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Þuríður talar um drauma, og það að hana dreymdi fyrir andláti bræðra sinna | Þuríður Guðmundsdóttir | 40444 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Segir frá merkilegum draumi Þuríðar í tengslum við lát veiks sonar hennar | Þuríður Guðmundsdóttir | 40445 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Um draumspeki föður Þuríðar í tengslum við sjómennsku og veðurfar | Þuríður Guðmundsdóttir | 40446 |
17.11.1983 | SÁM 93/3401 EF | Um þegar föður Þuríðar dreymdi fyrir miklu óveðri þar sem fjöldi manns fórst á sjó | Þuríður Guðmundsdóttir | 40447 |
23.07.1984 | SÁM 93/3435 EF | Rætt um draumspeki í fjölskyldunni, og minnst á draum fyrir sjóslysi; síðan segir Þuríður frá draumi | Þuríður Guðmundsdóttir | 40539 |
23.07.1984 | SÁM 93/3436 EF | Þuríður ræðir meira um draumspeki og dulræna hæfileika í fjölskyldunni | Þuríður Guðmundsdóttir | 40540 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.01.2018