Guðmundur Kristjánsson 05.03.1903-15.06.1991

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.11.1988 SÁM 93/3564 EF Guðmundur segir frá Kirkjuhóli í landi Arnarbælis í Grímsnesi; þar voru sérkennilegar þúfur sem tald Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42821
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagan af því þegar róin af skilkarlinum týndist; mörgum árum síðar var henni skilað á sama stað og h Guðmundur Kristjánsson 42833
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Sagnir um huldufólk í klettum. Saga af tveim strákum sem veltu grjóti úr klettunum í Arnarbæli og he Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42834
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Bóndi í vesturbænum á Arnarbæli gekk í vök á Ölfusá og fórst; rætt um umferð yfir ána. Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42835
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Guðmundur segir frá því er hann sá draug eða svip, sem hann hélt að væri lifandi maður. Guðmundur Kristjánsson 42836
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Af skrímslum í Hestvatni; saga af því þegar sr. Bjarni Sæmundsson mældi dýpið í vatninu. Saga af því Sigríður Árnadóttir og Guðmundur Kristjánsson 42837
03.11.1988 SÁM 93/3566 EF Kjartan nokkur heyrði óhljóð á næturnar sem hann taldi vera draug, en reyndust vera rottur. Guðmundur Kristjánsson 42838

Tengt efni á öðrum vefjum

Bóndi

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.05.2015