Þórarinn Þórarinsson 14.06.1932-17.03.1988

<p>Prestur. Stúdent frá MA 1952. Nám í lögfræði við HÍ 1952-55 og í guðfræði 1955-1960, cand. theol. 31. maí 1960. Settur sóknarprestur í Þóroddsstaðaprestakalli (Vatnesndaprestakall) 12. júní 1961 frá 1. júlí sama ár. V'igður 25. júní sama ár. Veittur Vatnsendi 1. desember 1962. Lausn frá prestskap 9. október 1968. Kennari og skólastjóri.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 916 </p>

Staðir

Ljósavatnskirkja Prestur 12.06. 1961-1968
Þóroddsstaðakirkja Prestur 12.06. 1961-1968

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019