Elínborg Brynjólfsdóttir (Ebba) 02.08.1919-16.10.1995

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Rætt um skrímsli eða furðudýr í Hestvatni. Elínborg segir frá því að móðir hennar sá þrjár ókennileg Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43057
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Spjall, minnst á dýptarmælingar í Hestvatni. Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43058
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Saga af því þegar Símon Dalaskáld var plataður til að finna móður Elínborgar; vísa sem hann orti af Elínborg Brynjólfsdóttir 43059
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Símon Dalaskáld var talinn vera kraftaskáld. Saga af því þegar hann var handtekinn í Reykjavík, en v Elínborg Brynjólfsdóttir 43060
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Um hagyrðinga; vísa sem ort var um Loft: "Ef þú Loftur yrkir um mig." Einnig um Einar, sem orti ljóð Hinrik Þórðarson og Elínborg Brynjólfsdóttir 43061
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Saga af Símoni Dalaskáldi, sem orti þessa vísu þegar hann guðaði á gluggann á Arnarbæli: "Svifinn no Elínborg Brynjólfsdóttir 43062
19.9.1990 SÁM 93/3806 EF Sagt af Stutta-Bjarna, flakkara sem fór milli bæja. Elínborg mætti honum eitt sinn þegar hún var að Elínborg Brynjólfsdóttir 43063

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.04.2018