Erlendur Jónsson 16.öld-

Prestur. Hans er fyrst getið í skjölum 1571-83 og er þá prestur. Virðist sem hann hafi fengið Hofsþing í Skagafirði og síðar Fell í Sléttuhlíð 1582 og verið þar til 1585. Gæti hafa flust í Eyjafjörð því þar er prestur á þessum tíma með þessu nafni sem þiggur ölmusu. 1586.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 439.

Staðir

Hofskirkja Prestur 16.öld-
Fellskirkja Prestur 1582-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.02.2017