Jón G. Jónsson (Jón Guðmundur Jónsson) 24.08.1900-03.08.1977

<p>Ólst upp á Dynjandi í Arnarfirði</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

53 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Sýslumannshúsið á Bíldudal stóð skammt fyrir innan ána í þorpinu. Það var gert úr steini 1884 fyrir Jón G. Jónsson 11857
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Hlíð, Sælundur og fleira Jón G. Jónsson 11858
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Heimildarmaður átti heima á Dynjanda í æsku. Engir álagablettir þar, var mjög „hreint“ pláss. Hins v Jón G. Jónsson 11859
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Það var bænhús á Kirkjubóli og til forna höfðu menn verið greftraðir þar. Rétt við túnið rennur líti Jón G. Jónsson 11860
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Hóll niður við sjó í Mosfellsdalnum sem kallast Reykhóll. Þegar var þörf á presti var kveikt bál á þ Jón G. Jónsson 11861
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Komu stundum fyrir undarlegir hlutir. Þetta var um aldamótin. Þau bjuggu í tvíbýli (á Kirkjubóli). J Jón G. Jónsson 11862
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Eitt barna Guðmundar og Ólínu á Kirkjubóli hét Ólafur, skýr maður. Á unglingsárum hans sat hann öllu Jón G. Jónsson 11863
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Ólafur varð hin hressasti og vildi spila á hverju kvöldi eftir að hann jafnaði sig. Talað var um að Jón G. Jónsson 11864
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Líklega síðustu draugarnir sem vaktir voru upp voru í Mosfellsdalnum. Það var vakinn upp einn draugu Jón G. Jónsson 11865
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Þegar Jón flutti í burtu úr Arnarfirði til Ísafjarðar, þá var heimildarmaður níu ára og var fluttur Jón G. Jónsson 11866
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Þegar Jón gamli gróf Hinrik upp úr þúfunni þá sendi hann Hinrik fyrst til stúlku sem var móðursystir Jón G. Jónsson 11867
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Jón gamli var forneskjulegur í bragði og með mikið skegg. Á bænum (Dynjanda) var þá Einar gamli Grím Jón G. Jónsson 11868
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Guðrún Úlfsdóttir skáldkona var talin ákvæðaskáld. Hún vildi ekki beita því og eitt sinn gaf hún þá Jón G. Jónsson 11869
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Fullt af galdramönnum í Arnarfirði, Galdra-Ásgrímur bjó á Hjallkárseyri. Benedikt Gabríel lærði hjá Jón G. Jónsson 11870
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Vísa um heimsóknir á Hrafnseyri. Sigurður átti níu dætur og því var gestkvæmt þar á kvöldin Jón G. Jónsson 11871
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Hefur áhuga á ættfræði og minnist afa síns sem kunni mikið af sögum og sögnum og var stálminnugur Jón G. Jónsson 11872
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Heimildarmaður hefur komist í kynni við sæskrímsli en hefur reyndar aldrei fengið útskýrt hvað þar v Jón G. Jónsson 11873
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Hundfiskar eða stökklar, menn óttuðust þá ekki mjög. Þeir stökkva svona laust við sjóinn. Eru höfrun Jón G. Jónsson 11874
13.03.1970 SÁM 90/2236 EF Sagnamenn og menn sem fóru um og kváðu rímur: Ögmundur afi heimildarmanns og Njáll Sighvatsson Jón G. Jónsson 11875
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Á Fremridal sem gengur fram af bænum Dynjanda eru sléttar grundir og þar er blettur sem kallaður er Jón G. Jónsson 12743
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Samtal Jón G. Jónsson 12744
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Í Borgarfirðinum [í V-Ís] voru þrír bæir og höfðu verið frá upphafi. Talið er að bæirnir Eyjasel og Jón G. Jónsson 12745
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Rústir Eyjasels í Borgarfirði [V-Ís] sjást enn en rústir Skjaldfannar hafa líklega farið undir Skjal Jón G. Jónsson 12746
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Spurt um sagnir um tröllkonuna Skjaldfönn. Afi heimildarmanns heyrði sagnir um að Skjaldfönn hafi or Jón G. Jónsson 12747
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Borgarmegin í Borgarfirði var bær sem hét Kot og talið er að hann hafi farið í eyði í svarta dauða. Jón G. Jónsson 12748
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Uppi á Dynjandisfjöllunum eru vötn sem heita Efra-og Neðra Eyjavatn og Ljótavatn. Í þeim öllum er si Jón G. Jónsson 12749
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Spurt um sjóskrímsli og segir heimildarmaður að helsta ógnin hafi verið af fjörulöllum. Til voru sag Jón G. Jónsson 12750
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Útilegumannatrú var engin á svæðinu enda var stutt á milli byggða. Hins vegar var nokkuð af flökkuru Jón G. Jónsson 12751
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Heimildarmaður man ekki eftir að hafa séð flakkara sem komu en segir afa sinn og fleiri hafa kannast Jón G. Jónsson 12752
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Kveðnar rímur, afi heimildarmanns, Símon dalaskáld Jón G. Jónsson 12753
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Njáll Sighvatsson orti m.a. sveitarrímu; hagyrðingar voru til vestra, en sagnamenn voru mun fleiri Jón G. Jónsson 12754
30.09.1970 SÁM 90/2330 EF Spurt hvort afi heimildarmanns hafi kunnað sagnir úr Móðuharðindunum. Afi heimildarmanns þekkti fólk Jón G. Jónsson 12755
05.10.1970 SÁM 90/2331 EF Á Tálknafirði komu Hollendingar hópum saman. Þeir stoppuðu stundum í nokkra daga og þvoðu þá föt sín Jón G. Jónsson 12756
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Sagt frá bónda sem varð úti er hann var að ná fé undan sjó; 1918 sást svipur hans í fjárhúsi þar sem Jón G. Jónsson 14186
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Fyrirburðir Jón G. Jónsson 14187
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Sagnir af göldrum og nefndir galdramenn Jón G. Jónsson 14188
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Álagablettir Jón G. Jónsson 14189
29.02.1972 SÁM 91/2448 EF Huldufólkssögn um álagablett milli Borgar og Dynjandi í Lambhagafjalli í Nátthagabrekku Jón G. Jónsson 14190
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Huldufólkssögur frá Dynjanda; heimildir Jón G. Jónsson 14191
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Um tröllasögur Jón G. Jónsson 14192
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Umrenningar Jón G. Jónsson 14193
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Stúlka var að smala við Reykhól og sá að eitthvað kvikindi kom í átt til hennar. Á stærð við kálf og Jón G. Jónsson 14194
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Sjóróðrar Jón G. Jónsson 14195
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Strákar á Kirkjubóli að smala, en féð sótti mikið í fjöruna við Ós. Flúðu undan fjörulalla á Skeleyr Jón G. Jónsson 14196
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Bjarni Ásgeirsson bóndi í Stapadal skýtur á óvætt úr sjó: hann var í tófulegu og sá dýr sem kom efti Jón G. Jónsson 14197
29.02.1972 SÁM 91/2449 EF Sagnaskemmtun; efasemdir heimildarmanns um tilvist vætta; heimildir að sögunum Jón G. Jónsson 14198
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sögn um sjóskrímsli. Þórarinn Guðmundsson bjó á minnstu jörðinni í Dynjanda, hún liggur að sjó. Silu Jón G. Jónsson 14437
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Kristján tekst á við óvætt á Barðaströnd, menn töldu skepnuna hafa verið otur. Hann var á ferð á hes Jón G. Jónsson 14438
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Silungur er í Eyjavötnum á milli Dynjandi og Barðastrandar, sú sögn var til að fornmenn hefðu flutt Jón G. Jónsson 14439
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Spurt um öfugugga og silungamóður, svar: nei Jón G. Jónsson 14440
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Um álagakotið Ós og slys ábúenda þar. Þórarinn bjó þar og hver maður mátti búa þar í 10 ár án þess a Jón G. Jónsson 14441
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sagt frá norðanrokinu árið 1900 í Arnarfirði en þá fórust 10-12 bátar með 18 menn, bátana rak hingað Jón G. Jónsson 14442
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Heimildarmaður var krakki þegar hann heyrði sögnina af aðsókninni á Laugarbóli, ekki var ætlast til Jón G. Jónsson 14443

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 9.12.2015