Þórhildur Sveinsdóttir 16.03.1909-07.04.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Af móður Natans Ketilssonar og honum sjálfum. Amma heimildarmanns þekkti móður Natans og var hún lát Þórhildur Sveinsdóttir 11404
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Samtal um sögur ömmu heimildarmanns og listina að segja sögur Þórhildur Sveinsdóttir 11405
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Draugatrú var minnkandi en talað var um drauma. Það var tekið mark á ýmsu og talað var um fyrirboða Þórhildur Sveinsdóttir 11406
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Ættmenni heimildarmanns og æviatriði Þórhildur Sveinsdóttir 11407
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Álagablettir voru heima hjá heimildarmanni. Ekki mátti slá stórt gil og var talið að eitthvað kæmi f Þórhildur Sveinsdóttir 11408
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Aldrei var minnst á Skinnpilsu en nokkrir draugar voru þarna í sveitinni. Jónas í gjánum var einn þe Þórhildur Sveinsdóttir 11409
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Krækilöpp var draugur. Stelpa sást í kofa úti á túni á Litlu-Leifsstöðum. Þessa stúlka var tökubarn Þórhildur Sveinsdóttir 11410
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Ævintýri Þórhildur Sveinsdóttir 11411
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Álfatrú var einhver. Amma heimildarmanns þekkti huldukonu sem að átti heima uppi í gilinu á Eiríksst Þórhildur Sveinsdóttir 11412
18.12.1969 SÁM 90/2179 EF Afi og amma heimildarmanns bjuggu vel og voru gestrisin þannig að til þeirra komu margir förumenn. Þ Þórhildur Sveinsdóttir 11413
18.12.1969 SÁM 90/2180 EF Sölvi Helgason flakkaði um. Hann þótti vera hrokafullur og leiðinlegur. Hann vildi ekki borða með öð Þórhildur Sveinsdóttir 11414
18.12.1969 SÁM 90/2180 EF Nokkrir hagyrðingar voru þarna í sveitinni. Mönnum varð allt að yrkisefni. Gísli Ólafsson byrjaði sn Þórhildur Sveinsdóttir 11415
18.12.1969 SÁM 90/2180 EF Amma heimildarmanns kvað mikið og vel. Hún kunni margar stemmur. Kveða mér í kvöl; er vísa um kveðsk Þórhildur Sveinsdóttir 11416
SÁM 90/2195 EF Segir frá æskuminningum sínum og æviminningum Þórhildur Sveinsdóttir 11511

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.01.2018