Sigurður Sigvaldason 24.11.1896-22.04.1979

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

27 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
04.11.1972 SÁM 91/2811 EF Sigurður segir frá uppruna sínum. Sigurður Sigvaldason 50609
04.11.1972 SÁM 91/2811 EF Sigurður rifjar upp hvernig fólk kunni áður fyrr fjölda vísna, fyrir tíma sjónvarps og útvarps. Sigurður Sigvaldason 50610
04.11.1972 SÁM 91/2811 EF Sigurður segir frá frumbýlingum landsins sem komu frá Ísland. Þegar hann hefur átt í vandræðum, hugs Sigurður Sigvaldason 50611
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður fer með vísu eftir Björn Hjörleifsson: Olíu-Bjarni átti bágt. Sigurður Sigvaldason 50612
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður fer með vísuna: Einar flæktist oft með þeim. Sigurður Sigvaldason 50613
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður fjallar um fyrstu skemmtanir fólksins í byggðinni. Sigurður Sigvaldason 50614
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því að ýmsir draugar hafi fylgt fólkinu frá Íslandi til Vesturheims. Nefnir Þorge Sigurður Sigvaldason 50615
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður ræðir um draugatrú indíána. Segir að indíánar hafi verið hræddir við djöfulinn. Segir frá i Sigurður Sigvaldason 50616
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir að landnemar hafi ekki gengið aftur, en því hafi helst verið trúað að fólk sem fyrirf Sigurður Sigvaldason 50617
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir sögu af móður sinni sem heyrði í tveim mönnum koma heim á bæinn en sá þá síðan aldrei Sigurður Sigvaldason 50618
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá draumi sem síðan rættist daginn eftir. Sigurður Sigvaldason 50619
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður útskýrir hvernig fólk gáði sjálft til veðurs áður fyrr og gat farið eftir því. Sigurður Sigvaldason 50620
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir að karlmenn hafi frekar gáð til veðurs því þeir unnu frekar úti. Segir frá hættum þes Sigurður Sigvaldason 50621
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því hvernig sögur eru ekki sagðar eins og áður, en skrítlur geta ferðast manna á Sigurður Sigvaldason 50622
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Spjallað um hvenær sögur eru sagðar og hvernig sumir eru enn hræddir við drauga. Sigurður Sigvaldason 50623
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður spurður út í huldufólk og álagabletti, sem hann segir ekki vera á svæðinu. En minnist á ble Sigurður Sigvaldason 50624
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Spjallað um ófrið sem var áður en Íslendingar komu. Segir frá kapteini Anderson á Gimli, sem lýsti þ Sigurður Sigvaldason 50625
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Eggertína fer með vísu eftir Balda Halldórsson: Úlfar og tófur að með vógu í flokkum. Sigurður bætir Sigurður Sigvaldason og Eggertína Þorleifsdóttir Sigvaldason 50626
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir sögur af slátrun nautgripa, þegar menn særðu dýrið áður en það var drepið þannig að k Sigurður Sigvaldason 50627
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir skrítlu. Sigurður Sigvaldason 50628
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir skrítlu af skringilegri þýðingu úr íslensku yfir á ensku. Sigurður Sigvaldason 50629
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir óljósa sögu. Sigurður Sigvaldason 50630
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir að faðir sinn hafi kunnað mikið af rímum sem hann lærði þó ekki. Segir síðan sögu af Sigurður Sigvaldason 50631
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Eggertína segir frá sögum sem sagðar voru í hennar bernsku. Sigurður Sigvaldason 50632
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir frá því að hafa þurft að fylgja manni því hann var svo hræddur við drauga. Sigurður Sigvaldason 50633
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Rætt um sögur sem Kristján Geiteyingur sagði. Sigríður segir sögu af því hversu framúrskarandi skytt Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50646
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigurður segir sögu af sagnaskemmtun Tryggva Halldórssonar. Sigurður kemur með dæmi af gamansögum me Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50648

Bóndi

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 25.01.2021