Sigurður Magnússon 17.öld-1707

Prestur. Var aðstoðarprestur í Goðdölum og mun hafa vígst 1697 eða 98. Fékk vonarbréf fyrir Goðdölum 22. apríl 1699. Andaðist í miklu bólu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 246.

Staðir

Goðdalakirkja Aukaprestur 1697 eða 1698-1707

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2017