Magnús Guðmundsson 29.01.1925-09.12.2006

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1945 og Cand theol. frá Hí 1950. Fékk Ögurþing 30. júlí 1950 og Setberg 31. maí 1954. Lausn frá embætti 1974. Þjónaði ýmsum sóknum í nágrannaþjónustu um skemmri tímabil.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 285-86</p>

Staðir

Ögurkirkja Prestur 30.07. 1950-1954
Setbergskirkja Prestur 31.05. 1954-1974

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.08.2015