Gunnar Sæmundsson 23.09.1886-04.09.1971

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

24 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Bæjavísur úr Skaftártungu: Gröf og Ásar glöggt ég tel Gunnar Sæmundsson 2085
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Upp að Flögu ég nú hygg Gunnar Sæmundsson 2086
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Norðurfararbragur: Fór ég norður flýtti ég mér Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson 2088
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Samtal um Norðurfararbrag og kveðskap Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson 2089
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Sagt frá Lofti pósti og drykkju hans. Eitt sinn er hann á ferð yfir Mýrdalssand og er honum gefið ví Gunnar Sæmundsson 2090
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Rætt um landabrugg í Skaftártungu, efni og aðferð. Enginn var handtekinn fyrir brugg. Bruggað var úr Gunnar Sæmundsson 2091
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Rauðvíns - og koníaksflutningar og -drykkja. Rauðvínið var geymt í stórum tunnum sem tóku allt að hu Gunnar Sæmundsson 2092
31.08.1966 SÁM 85/251 EF Rætt er um landabruggun og þá einkum aðferðir. Bruggtunnurnar voru geymdar í útihúsunum og þar var þ Gunnar Sæmundsson 2093
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Skeiðfráum með skarpa sjón Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson 2097
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Þeytir dökkum gjarða glað; Kunnur fjallakömbunum Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson 2098
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Gunnar í dalinn um daginn Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson 2099
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Davíð litli dugir vel Ásgeir Sigurðsson og Gunnar Sæmundsson 2100
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Sagt frá huldufólkstrú m.a. á Háaleiti í Borgarfellsslandi. Þar þurfti meðal annars að fara gætilega Gunnar Sæmundsson 2101
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Álagablettir m.a. í gili í Svínadal. Þarna mátti til dæmis ekki slá. Talið var að huldufólk hefði st Gunnar Sæmundsson 2102
31.08.1966 SÁM 85/252 EF Lítið var trúað á tröll eða útlegumenn. Ekki var talið að menn hefðu komist í námunda við slíkt þega Gunnar Sæmundsson 2103
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Örnefni í Borgarfellslandi, Þrætugil er nefnt svo því að það virðast hafa verið þrætur á milli jarða Gunnar Sæmundsson 2104
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Vöð; silungsveiði Gunnar Sæmundsson 2105
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Leiðir úr Skaftártungu Gunnar Sæmundsson 2106
01.09.1966 SÁM 85/252 EF Endurminning um erfiða læknisferð Gunnar Sæmundsson 2107
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Endurminning um erfiða læknisferð Gunnar Sæmundsson 2108
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Sjóróðrar m.a. í Vík og Dyrhólaey. Menn réru þarna vetrarvertíðina og gekk það misjafnlega. Gunnar Sæmundsson 2109
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Hrakningar í göngum í Jökuldölum. Það var eitt sinn í leitum að einn leitarhópurinn kemur sér fyrir Gunnar Sæmundsson 2110
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Eltingaleikur við lömb í eftirsafni Skaftártungumanna fram á Torfajökul og í Ófærudalsbotni 1914-191 Gunnar Sæmundsson 2111
01.09.1966 SÁM 85/253 EF Æviatriði Gunnar Sæmundsson 2112

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 11.08.2015