Bessi -

Í Vilkinsbók er nefndur síra Bessi sem sýnist þá hafa haldið kirkjuna á Ólafsvöllumum 10 ár og fengið hana 1387.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 54.

Staðir

Ólafsvallakirkja Prestur 1387-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014