Sigurður Einarsson 29.10.1898-23.02.1967

<p>Prestur. Stúdent frá MR 1922 og guðfræðingur frá HÍ 1926. Fékkst við kennslu og sótti námskeið víða um lönd. Sóknarprestur í Flatey 21. júní 1926 til 5. nóvember 1928 og fékk Holt undir Eyjafjöllum 19. október 1946 og hélt til dauðadags. Vann mikið að fræðslumálum og alls kyns framfaramálum. Skáld gott.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 355-57</p>

Staðir

Flateyjarkirkja Prestur 21.06. 1926-1928
Holtskirkja Prestur 10.10. 1946-1967

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.06.2015