Sigurður Einarsson 29.10.1898-23.02.1967

Prestur. Stúdent frá MR 1922 og guðfræðingur frá HÍ 1926. Fékkst við kennslu og sótti námskeið víða um lönd. Sóknarprestur í Flatey 21. júní 1926 til 5. nóvember 1928 og fékk Holt undir Eyjafjöllum 19. október 1946 og hélt til dauðadags. Vann mikið að fræðslumálum og alls kyns framfaramálum. Skáld gott.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 355-57

Staðir

Flateyjarkirkja Prestur 21.06. 1926-1928
Holtskirkja Prestur 10.10. 1946-1967

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.06.2015