Jón Broddason 15.öld-

Prestur. Kemur fyrst við sögu 1448 og er þá prestur. Hélt Hrafnagil, a.m.k. frá 1456-11475, var jafnframt ráðsmaður Hólastóls a.m.k. frá 1443 og officialis frá 1474. Fékk Miklabæ 1474 og hélt til 1489. Kemur það ár síðast við sögu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 80.

Staðir

Hrafnagilskirkja Prestur 1456-1475
Miklabæjarkirkja Prestur 1474-1489

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.01.2017