Magnús Ketilsson 1675 um-1709

Prestur. Stúdent 1696. Vígður aðstoðarprestur sr. Magnúsar Hávarðssonar á Desjarmýri líkl. 3. mars 1700. Ártalið er allavega rétt. Þar var hann til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 440.

Staðir

Desjarmýri Aukaprestur 03.03.1700-1709

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.05.2018