Guðni Jónsson -1746

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1711 og fékk veitingu fyrir Nesþingum haustið 1712, bjó á Þæfusteini og síðar á Ingjaldshóli. Missti prestskap 1738 með því hann átti barn framhjá konu sinni. Var allvel metinn prestur en átti stundum í leiðinlegum málum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 195.

Staðir

Ingjaldshólskirkja Prestur 1712-1738

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2015