Ingimundur Þorsteinsson 1793-18.09.1846

Var síðasti bóndinn að Steinum í Suðursveit, sem var undir álögum og eyddist vegna vatnsflóðs. Vísan um það er talin vera eftir Ingimund.

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.04.2015