Björn Sveinn Björnsson 03.06.1966-

Prestur. Stúdent frá MR 1987. BA í guðfræði frá HÍ 1995. Cand. theol. frá HÍ 5. febrúar 1998. Skipaður prestur í Útskálaprestakalli 21. júní 1998 og var vígður 7. sama mánaðar.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 257-58

Staðir

Útskálakirkja Prestur 21.06.1998-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.09.2018