Jón Eyjólfsson -

Um 1880 fór ungur maður héðan úr sveit, Jón Eyjólfsson á Reykjum, en síðar á Uppsölum á Húsvík, fór til að læra að leika á orgel því þau voru þá nánast óþekkt hér um slóðir. Grenjaðarstaðarkirkja fékk sér um það leyti orgel, er hún keypti fyrir eigið fé og samskot. Og gerðist Jón organleikari við hana um nokkur ár. Einnig eignaðist hann annað og var það fyrsta orgelið er í hverfið kom. Jón æfði síðan söng hér töluvert, bæði kirkjusöng og blandaðan kór.

Heimild: Þjóðminjasafn - Þjóðháttaskrá Nr. 042.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Organisti 1880-

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014