Gísli Ísleifsson 31.01.1810-10.07.1851
<p>Stúdent 1834 frá Bessastaðaskóla með góðum vitnisburði. Nam við Hafnarháskóla, m.a. lögfræði. Kom fljótlega heim vegna veikinda föður síns. Fékk Kálfholt 28 apríl 1848 og hélt til æviloka.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 58. </p>
Staðir
Kálfholtskirkja | Prestur | 28.04.1848-1851 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.02.2014