Sigurbjörn Einarsson 30.06.1911-28.08.2008

<p>Prestur, biskup. Stúdent í Reykjavík 1931. Stundaði nám í almennri trúarbragðafræði, fornfræði og grísku í Uppsala á árunum 1933-1937. Tók embættispróf í guðfræði frá HÍ 30. maí 1938. Stundaði víða nám s.s. í Englandi, Sviss, Danmörku og víðar, Settur prestur á Breið'abólstað á Skógarströnd 30. ágúst 1938, fékk Hallgrímskirkju í Reykjavík 7. janúar 1941. Settur kennari við guðpfræðideild HÍ og skipaður prófessor 26. september 1949. Skipaður biskup Íslands 29. apríl 1959. Lét af starfi biskups 1981. Afkastamikill á ritsviðinu og liggur mikið magn sálma og texta eftir hann. Var áberandi í starfi og sinnti alls kyns málum fyrir kirkju og menningu. Fékk margar æðstu viðurkenningar fyrir störf sín.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 350-353</p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 30.08. 1938-1941
Hallgrímskirkja Prestur 07.01. 1941-959

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

1 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1963 SÁM 87/993 EF Minnist Jóns Vídalíns og les: Um góða heimvon kristins manns; þá bæn Jóns og vers eftir Hallgrím Pét Sigurbjörn Einarsson 35526

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.03.2015