Björn Stefánsson 13.03.1881-10.11.1958

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1902 og Cand. theol. 1906. Fékk Tjörn á Vatnsnesi 13. september 1907, varð aðstoðarprestur í Görðum Á Álftanesi 11. október 1912 og fékk prestakallið 11. janúar 1913. Fékk þá Reynistað 1. október 1913 og Auðkúlu 6. maí 1921, þjónaði Bergsstöðum þaðan frá fardögum 1911 til . 11, 1925. Prófastur í Húnaþingi1931-1951.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 65-66</p>

Staðir

Tjörn Prestur 13.09. 1907-1912
Garðar Prestur 11.10. 1912-1913
Reynistaðarkirkja Prestur 22.05. 1914-1914
Bergsstaðir Prestur 22.05.1914-1921
Auðkúla Prestur 06.05. 1921-1951

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.07.2016